Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

42. fundur 29. október 2014 kl. 17:00 - 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
 • Aron Steinn Halldórsson aðalmaður
 • Mikael Arnarsson aðalmaður
 • Álfgerður Malmq. Baldursdóttir aðalmaður
 • Sara Káradóttir aðalmaður
 • Magni Snær Kjartansson aðalmaður
 • Kristján Örn Ríkharðsson varamaður
 • Sigurður Jakobsson varamaður
 • Atli Berg Kárason varamaður
 • Óðinn Gunnar Óðinsson menningar- og frístundafulltrúi
 • Árni Heiðar Pálsson starfsmaður
 • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Óðinn Gunnar Óðinsson

1.Kynning á samþykktum ungmennaráðs

Málsnúmer 201410137Vakta málsnúmer

Björn Ingimarsson sat fundinn undir þessum lið og bauð ráðsmenn velkomna til starfa.
Óðinn Gunnar fór yfir samþykktir fyrir ungmennaráð.

2.Kosning formanns og varaformanns

Málsnúmer 201410138Vakta málsnúmer

Tveir buðu sig fram til formanns ungmennaráðs, Aron Steinn Halldórsson og Mikael Arnarsson. Fram fór leynileg kosning og var Aron Steinn kjörinn formaður með 7 atkvæðum.

Þrír buðu sig fram til varaformanns, Mikael Arnarsson, Álfgerður Baldursdóttir og Sara Káradóttir.
Fram fór leynileg kosning og var Álfgerður kjörin varaformaður með 6 atkvæðum.

3.Tímasetning funda ungmennaráðs

Málsnúmer 201410139Vakta málsnúmer

Ákveðið að næsti fundur verði haldinn mánudaginn 17. nóvember 2014.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 17:00.