Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2014

Málsnúmer 201410102

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 271. fundur - 27.10.2014

Lagt fram fundarboð vegna aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga, ásamt tillögu að breytingu á stofnsamningi Héraðsskjalasafnsins, skýrslu safnsins og ársreikningi 2013.

Bæjarráð samþykkir að Óðinn Gunnar Óðinsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum. Þórður Mar Þorsteinsson.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 206. fundur - 05.11.2014

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 274. fundur - 17.11.2014

Fundargerð aðalfundar lögð fram til kynningar.