Umsókn um byggingarlóð

Málsnúmer 201409088

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 8. fundur - 23.09.2014

Erindi dagsett 15.09.2014 þar sem Jón Arnórsson kt.310875-5979, sækir um lóðirnar 1-5 við Klettasel.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að úthluta lóðunum 1-5 við Klettasel til umsækjenda samkvæmt a) lið 3.greinar Samþykktar um úthlutun lóða á Fljótsdalshéraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 204. fundur - 01.10.2014

Erindi dagsett 15.09.2014 þar sem Jón Arnórsson kt.310875-5979, sækir um lóðirnar 1-5 við Klettasel.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að úthluta lóðunum 1-5 við Klettasel til umsækjenda samkvæmt a) lið 3.greinar Samþykktar um úthlutun lóða á Fljótsdalshéraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 50. fundur - 22.06.2016

Klettasel 1-5 var úthlutað Jóni Arnsórssyni þann 23.09.2014 og staðfest í bæjarstjórn Fljótsdalshérað þann 01.10.2014. Ekkert hefur aðhafst í málinu frá þeim tíma af beggja hálfu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd afturkallar lóðarúthlutina sem staðfest var í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þann 1.10.2014 fyrir Klettasel 1-5.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 347. fundur - 27.06.2016

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.