Þjónusta við innviði í sveitarfélaginu

Málsnúmer 201409066

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 8. fundur - 23.09.2014

Erindi frá Leiðir Verkfræðistofa ehf. þar sem vakin er athygli á lausn til að auka þjónustu og um leið auka beinar tekju fyrir veitta þjónustu sveitarfélagsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að málið fái umfjöllun í atvinnu- og menningarnefnd.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 204. fundur - 01.10.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að vísa erindinu til atvinnu- og menningarnefndar til umfjöllunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 5. fundur - 06.10.2014

Fyrir liggur kynningarbréf frá Leiðum verkfræðistofu ehf um lausnir fyrir uppbyggingu innviða á borð við salernislausnir á ferðamannastööðum. Málinu var vísað til nefndarinnar frá umhverfis- og framkvæmdanefnd 23.9. 2014.

Lagt fram til kynningar.