Ályktanir 9.fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA.

Málsnúmer 201407103

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 3. fundur - 23.07.2014

Lagðar eru fram ályktanir 9.fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA um loftlags- og orkumál og málefni norðurslóða.

Lagt fram til kynningar. Nefndin bendir á að æskilegt sé að ný náttúruvernarnefnd fái málið til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 261. fundur - 11.08.2014

Erindinu vísað til náttúruverndarnefndar.
Lagt fram til kynningar að öðru leyti.

Náttúruverndarnefnd - 1. fundur - 16.09.2014

Fyrir liggja ályktanir 9. fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA um loftslags- og orkumál og málefni norðurslóða.

Lagt fram til kynningar.