Erindi í tölvupósti dagsett 04.07.2014 þar sem Óli Grétar Metúsalemsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella kt.4706051110, óskar eftir byggingarleyfi fyrir dæluskúr við Eyvindará, samkvæmt meðfylgjandi yfirlitsmynd.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða við bréfritara um staðsetningu.
Erindi í tölvupósti dagsett 04.07.2014 þar sem Óli Grétar Metúsalemsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella kt.4706051110, óskar eftir byggingarleyfi fyrir dæluskúr við Eyvindará, samkvæmt meðfylgjandi yfirlitsmynd. Málið var áður á dagskrá 08.07.2014. Rætt hefur verið við bréfritara um málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Erindi í tölvupósti dagsett 04.07.2014 þar sem Óli Grétar Metúsalemsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella kt.4706051110, óskar eftir byggingarleyfi fyrir dæluskúr við Eyvindará, samkvæmt meðfylgjandi yfirlitsmynd. Málið var áður á dagskrá 08.07.2014. Rætt hefur verið við bréfritara um málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða við bréfritara um staðsetningu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.