Austurbrú, fundur með stofnunum og fyrirtækjum

Málsnúmer 201405048

Vakta málsnúmer

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 22.05.2014

Á fundinn undir þessum lið mættu Björg Björnsdóttir og Ólafur Áki Ragnarsson frá Austurbrú og gerðu grein fyrir heimsókn þeirra í atvinnulífsstofnanir og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. En heimsóknin var farin að frumkvæði nefndarinnar. Að lokinni góðri kynningu og umræðum var þeim þökkuð koman.