Vaxtarsamningur Austurlands, umsóknir 2014

Málsnúmer 201404181

Vakta málsnúmer

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 22.05.2014

Fyrir liggur auglýsing eftir umsóknum í Vaxtarsamning Austurlands. En umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2014.
Starfsmanni falið að vinna, í samstarfi við hagsmunaaðila, að undirbúningi umsóknar sem miðar að því að auðvelda hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu að taka upp gæðakerfið Vakann.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 257. fundur - 28.05.2014

Bæjarráð staðfestir afgreiðslu atvinnumálanefndar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 198. fundur - 04.06.2014

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og atvinnumálanefndar.