Beiðni um nýtingu túna í landi Eyvindarár

Málsnúmer 201404150

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 115. fundur - 29.04.2014

Erindi móttekið 23.4.2014 þar sem Jón Björgvin Vernharðsson kt.050980-4999 og Sigurður Hallgrímur Jónsson kt.150757-2079 óska eftir að fá samning um afnot af túnum sveitarfélagsins úr landi Eyvindarár.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem núverandi leigjandi mun ekki nýta forleigurétt sinn, þá samþykkir skipulags- og mannvirkjanefnd að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að gera drög að samningi við umsækjendur og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 116. fundur - 14.05.2014

Erindi móttekið 23.4.2014 þar sem Jón Björgvin Vernharðsson kt.050980-4999 og Sigurður Hallgrímur Jónsson kt.150757-2079 óska eftir að fá samning um afnot af túnum sveitarfélagsins úr landi Eyvindarár.
Málið var áður á dagskrá 29.04.2014.

Málið er í vinnslu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 117. fundur - 28.05.2014

Erindi móttekið 23.4.2014 þar sem Jón Björgvin Vernharðsson kt.050980-4999 og Sigurður Hallgrímur Jónsson kt.150757-2079 óska eftir að fá samning um afnot af túnum sveitarfélagsins úr landi Eyvindarár.
Málið var áður á dagskrá 14.05.2014. Fyrir liggja drög að leigusamningi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagðan leigusamning dags. 28.05.2014.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 198. fundur - 04.06.2014

Erindi móttekið 23.4. 2014 þar sem Jón Björgvin Vernharðsson kt.050980-4999 og Sigurður Hallgrímur Jónsson kt.150757-2079 óska eftir að fá samning um afnot af túnum sveitarfélagsins úr landi Eyvindarár.
Málið var áður á dagskrá 14.05. 2014. Fyrir liggja drög að leigusamningi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn framlagðan leigusamning dags. 28.05. 2014.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.