Fjárhagsáætlun SogM 2015

Málsnúmer 201404085

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 114. fundur - 09.04.2014

Fyrir liggur fjárhagsáætlun skipulags- og mannvirkjanefndar

Málið er í vinnslu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 115. fundur - 29.04.2014

Fyrir liggur rammaáætlun fyrir árið 2015.

Málið er í vinnslu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 116. fundur - 14.05.2014

Fyrir liggur rammaáætlun fyrir árið 2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagða rammaáætlun, en bendir á að verulega þarf að auka við fjármagn í viðhaldsverkefni í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 21.05.2014

Vísað til vinnslu á heildaráætlun 2015.