Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2014

Málsnúmer 201401038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 248. fundur - 22.01.2014

Lögð fram til kynningar, fundargerð 15. fundar Samtaka orkusveitarfélaga, sem haldinn var 9. desember 2013.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 256. fundur - 14.05.2014

Lögð fram til kynningar, fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga frá 28. mars 2014, ásamt ársreikningi fyrir árið 2013. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við ársreikninginn.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 21.05.2014

Lögð fram til kynningar, fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga frá 28. mars 2014, ásamt ársreikningi fyrir árið 2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ársreikninginn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagðar fram til kynningar, fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, nr. 17 frá 10. okt. 2014 og 18 frá 26. nóv. 2014.