Kvörtun til persónuverndar

Málsnúmer 201311149

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 123. fundur - 16.12.2013

Erindi dagsett 21. nóvember sl.frá Persónuvernd til Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lagt fram til kynningar. Einnig er svar félagsmálastjóra til Persónuverndar, dagsett 5. desember sl. kynnt nefndinni.

Félagsmálanefnd - 124. fundur - 22.01.2014

Bréf Persónuverndar dagsett 17. janúar 2014 er lagt fram til kynningar.