Hafrafell, beiðni um umsögn og samþykki vegna landskipta.

Málsnúmer 201310137

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 105. fundur - 13.11.2013

Erindi dags. 29.10.2013 þar sem Jón Jónsson kt.090976-5249 óskar eftir samþykki fyrir landskiptum samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umsögn sveitarfélagsins um landskiptin sbr. 13. gr. jarðalaga nr. 81/2004.
Fyrir liggur landskiptasamningur vegna jarðarinnar Hafrafells 1, landnr. 156999.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og vísar málinu til umsagnar umhverfis- og héraðsnefndar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 63. fundur - 26.11.2013

Hafrafell, beiðni um umsögn og samþykki vegna landskipta.
Erindi dags. 29.10.2013 þar sem Jón Jónsson kt.090976-5249 óskar eftir samþykki fyrir landskiptum samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umsögn sveitarfélagsins um landskiptin sbr. 13. gr. jarðalaga nr. 81/2004.
Fyrir liggur landskiptasamningur vegna jarðarinnar Hafrafells 1, landnr. 156999.

Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptasamninginn.

Samþykkt með handauppréttingu

Esther vék af fundi kl. 18:51

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 106. fundur - 27.11.2013

Erindi dags. 29.10.2013 þar sem Jón Jónsson kt.090976-5249 óskar eftir samþykki fyrir landskiptum samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umsögn sveitarfélagsins um landskiptin sbr. 13. gr. jarðalaga nr. 81/2004.
Fyrir liggur landskiptasamningur vegna jarðarinnar Hafrafells 1, landnr. 156999. Málið verður tekið fyrir á fundi umhverfis-og héraðsnefndar 26.11.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 188. fundur - 04.12.2013

Erindi dags. 29.10.2013 þar sem Jón Jónsson kt.090976-5249 óskar eftir samþykki fyrir landskiptum samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umsögn sveitarfélagsins um landskiptin sbr. 13. gr. jarðalaga nr. 81/2004.
Fyrir liggur landskiptasamningur vegna jarðarinnar Hafrafells 1, landnr. 156999. Málið var tekið fyrir á fundi umhverfis- og héraðsnefndar 26.11.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.