Erindi í tölvupósti dags.6.10.2013 þar sem Skúli Hannesson kt.010654-4329 óskar eftir viðræðum við sveitarfélagið um frágang á lóðinni Einbúablá 34, vegna meintra mistaka við hæðarsetningu hússins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að leita frekari upplýsinga um málið og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.
Erindi í tölvupósti dags.6.10.2013 þar sem Skúli Hannesson kt.010654-4329 óskar eftir viðræðum við sveitarfélagið um frágang á lóðinni Einbúablá 34, vegna meintra mistaka við hæðarsetningu hússins. Málið var áður á dagskrá 9.10.2013. Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur skoðað aðstæður og rætt við bréfritara.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd telur ekki forsendur fyrir aðkomu að málinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að leita frekari upplýsinga um málið og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.