- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og héraðsnefndar felur bæjarstjórn framkvæmda- og þjónustufulltrúa að sækja um fjármagn fyrir eftirfarandi framkvæmdum í styrkvegasjóð Vegagerðar ríkisins:
Bera ofan í slóð sem tengir Fella- og Fljótsdalsheiði og Klausturselsveg 1.500.000.- Lagfæra slóð úr Fram-Fellum upp á austanverða Fellaheiði 1.000.000.- Lagfæra slóð upp frá Fjallaskarðskofa upp í Fjallaskarð 2.000.000.- Smalaslóði á Fjarðarheiði 500.000.- Slóði á Héraðsand 800.000.- Lagfæring á vegi upp með Axará að Ódáðavötnum 900.000.- Almennt viðhald vega t.d. Smjörvatnsheiði, útsýnisskífa á vestari Fjallgarði, Hellisheiði/Kattardalur, Gaukstaðir og fl. 3.000.000.-
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Styrkvegir 2013
Vegagerðin kallaði eftir umsókn Fljótsdalshéraðs.
Umhverfis- og héraðsnefnd felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að sækja um fjármagn fyrir eftirfarandi framkvæmdum í styrkvegasjóð Vegagerðar Ríkisins.
Bera ofan í slóð sem tengir Fella- og Fljótsdalsheiði og Klausturselsveg 1.500.000.-
Lagfæra slóð úrFram-Fellum upp á austanverða Fellaheiði 1.000.000.-
Lagfæra slóð upp frá Fjallaskarðskofa upp í Fjallaskarð 2.000.000.-
Smalaslóði á Fjarðaheiði 500.000.-
Slóði á Héraðsand 800.000.-
Lagfæring á vegi upp með Axará að Ódáðavötnum 900.000.-
Almennt viðhald vega t.d. Smjörvatnsheiði, útsýnisskífa á vestari Fjallgarði, Hellisheiði/Kattardalur, Gaukstaðir og fl. 3.000.000.-
Samþykkt með handauppréttingu.