Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs

56. fundur 09. apríl 2013 kl. 17:00 - 19:00 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Ester Kjartansdóttir formaður
  • Baldur Grétarsson aðalmaður
  • Eyrún Arnardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi
Fundargerð ritaði: Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi
Í upphafi óskar formaður eftir að bæta við einu máli inn á fundinn, styrkvegir 2013 og verður hann númer 2 í dagskránni.
Samþykkt með handauppréttingu

1.Friðlýsingar á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201209108Vakta málsnúmer

Yfirfara náttúruverndarmál í sveitarfélaginu og kanna hvaða svæði möguleiki er á að koma í friðlýsingarferli

Í vinnslu

Eyrún vék af fundi 18:30

2.Styrkvegir 2013

Málsnúmer 201304060Vakta málsnúmer

Styrkvegir 2013
Vegagerðin kallaði eftir umsókn Fljótsdalshéraðs.

Umhverfis- og héraðsnefnd felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að sækja um fjármagn fyrir eftirfarandi framkvæmdum í styrkvegasjóð Vegagerðar Ríkisins.

Bera ofan í slóð sem tengir Fella- og Fljótsdalsheiði og Klausturselsveg 1.500.000.-

Lagfæra slóð úrFram-Fellum upp á austanverða Fellaheiði 1.000.000.-

Lagfæra slóð upp frá Fjallaskarðskofa upp í Fjallaskarð 2.000.000.-

Smalaslóði á Fjarðaheiði 500.000.-

Slóði á Héraðsand 800.000.-

Lagfæring á vegi upp með Axará að Ódáðavötnum 900.000.-

Almennt viðhald vega t.d. Smjörvatnsheiði, útsýnisskífa á vestari Fjallgarði, Hellisheiði/Kattardalur, Gaukstaðir og fl. 3.000.000.-

Samþykkt með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 19:00.