Brúarásskóli orkumál

Málsnúmer 201304015

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 93. fundur - 10.04.2013

Lögð er fram bókun bæjarráðs, þar sem farið er fram á að skipulags- og mannvirkjanefnd kanni möguleika á að finna hagstæðari og umhverfisvænni leiðir til húshitunar í Brúarásskóla.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að kann þá möguleika, sem fyrir hendi eru.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 106. fundur - 27.11.2013

Lögð er fram bókun bæjarráðs, þar sem farið er fram á að skipulags- og mannvirkjanefnd kanni möguleika á að finna hagstæðari og umhverfisvænni leiðir til húshitunar í Brúarásskóla. málið var áður á dagskrá 10.04.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu til næsta fundar nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 107. fundur - 11.12.2013

Lögð er fram bókun bæjarráðs, þar sem farið er fram á að skipulags- og mannvirkjanefnd kanni möguleika á að finna hagstæðari og umhverfisvænni leiðir til húshitunar í Brúarásskóla. málið var áður á dagskrá 27.11.2013.
Þórarinn Hrafnkelsson er með kynningu á varmadælum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar Þórarni kynninguna. Nefndin felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.