- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Erindi dagsett 8.3.2013 þar sem Sigþór Arnar Halldórsson kt.150863-3689 fyrir hönd Yls ehf. kt. 430497-2199, sækir um stækkun á byggingarlóðinni Fagradalsbraut 15 um 482 m2 samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd. Einnig er sótt um að fá að reisa sjálfsafgreiðslubensínstöð á lóðinni, með tveimur afgreiðsludælum og er framkvæmdin unnin í samstarfi við Atlantsolíu ehf. kt.590602-3610.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn stækkun á lóðinni um 482 m2 og að gatnagerðargjöld verði innheimt af þeirri stækkun.
Bæjarstjórn samþykkir einnig að reist verði sjálfsafgreiðslubensínstöð á lóðinni og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Erindi dagsett 8.3.2013 þar sem Sigþór Arnar Halldórsson kt.150863-3689 fyrir hönd Yls ehf. kt. 430497-2199, sækir um stækkun á byggingarlóðinni Fagradalsbraut 15 um 482 m2 samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd. Einnig er sótt um að fá að reisa sjálfsafgreiðslubensínstöð á lóðinni, með tveimur afgreiðsludælum og er framkvæmdin unnin í samstarfi við Atlantsolíu ehf. kt.590602-3610.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir stækkun á lóðinni um 482 m2 og að gatnagerðargjöld verði innheimt af þeirri stækkun.
Nefndin samþykkir einnig að reist verði sjálfsafgreðslubensínstöð á lóðinni og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.