Samningur um landshlutaverefni í skógrækt 2013

Málsnúmer 201302157

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 53. fundur - 26.02.2013

Samningur um landshlutaverefni í skógrækt 2013

Frestað

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 54. fundur - 12.03.2013

Samningur um landshlutaverefni í skógrækt 2013

Stóra Steinsvað í Hjaltastaðaþingá 67 ha.

Freyshólar á Völlum 199 ha.

Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemd við samningana.