Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs

54. fundur 12. mars 2013 kl. 17:00 - 19:10 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Ester Kjartansdóttir formaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Vilhjálmur Snædal varamaður
  • Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi
  • Freyr Ævarsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi
Í upphafi fundar óskar formaður eftir að bæta við erindi sem er samningur um landshlutaverkefni í skógrækt 2013 nr. 201302157 og verður nr. 2 í dagskránni. Samþykkt með handauppréttingu.

1.Fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 201302034

Fjárhagsáætlun 2014

Í vinnslu

2.Samningur um landshlutaverefni í skógrækt 2013

Málsnúmer 201302157

Samningur um landshlutaverefni í skógrækt 2013

Stóra Steinsvað í Hjaltastaðaþingá 67 ha.

Freyshólar á Völlum 199 ha.

Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemd við samningana.

Fundi slitið - kl. 19:10.