Gjaldskrá heimaþjónustu 2013

Málsnúmer 201302102

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 113. fundur - 18.02.2013

Drög að breyttri gjaldskrá fyrir heimaþjónustu lögð fram. Afgreiðslu frestað.

Félagsmálanefnd - 114. fundur - 18.03.2013

Drög að breyttri gjaldskrá heimaþjónustu samþykkt. Breytingarnar taka gildi 1. júní nk.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 173. fundur - 20.03.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Bæjarstjórn staðfestir breytta gjaldskrá heimaþjónustu. Breytingarnar taka gildi 1. júní nk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.