Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010

Málsnúmer 201301246

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 58. fundur - 28.05.2013

Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010

Umhverfis- og héraðsnefnd frestar erindinu og óskar eftir að fulltrúi Landsvirkjunar mæti á næsta fund nefndarinnar þann 25. júní n.k. og kynni innihald skýrslunnar og svari fyrirspurnum.

Samþykkt með handauppréttingu.

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 59. fundur - 25.06.2013

Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010

Umhverfis- og héraðsnefnd frestar erindinu og óskar eftir að fulltrúi Landsvirkjunar mæti á næsta reglulega fund nefndarinnar og kynni innihald skýrslunnar og svari fyrirspurnum.

Samþykkt með handauppréttingu

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 66. fundur - 11.02.2014

Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010
Árni Óðinsson frá Landsvirkjun kynnir skýrsluna fyrir fundarmönnum umhverfis- og héraðsnefndar.

Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar Árna fyrir kynninguna.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar