Hálslón 2011 - Jarðvegsbinding, gróðurstyrking og vöktun strandsvæða Árni Óðinsson frá Landsvirkjun kynnir skýrsluna fyrir fundarmönnum umhverfis- og héraðsnefndar.
Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar Árna fyrir kynninguna. Að öðru leyti lagt fram til kynningar
3.Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010
Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010 Árni Óðinsson frá Landsvirkjun kynnir skýrsluna fyrir fundarmönnum umhverfis- og héraðsnefndar.
Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar Árna fyrir kynninguna. Að öðru leyti lagt fram til kynningar
Refaveiði Lögð fram drög að endurskipulagningu refaveiða. Sent var bréf til allra samningsbundna refaveiðimanna á Fljótsdalshéraði þar sem óskað var eftir upplýsingum frá þeim varðandi fyrirkomulag veiðanna vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar samninga Málið var áður á dagskrá þann 10.12.2013
Árni Óðinsson frá Landsvirkjun kynnir skýrsluna fyrir fundarmönnum umhverfis- og héraðsnefndar.
Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar Árna fyrir kynninguna.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar