Reglur um fjárhagsaðstoð 2013

Málsnúmer 201301084

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 112. fundur - 21.01.2013

Drög að breyttum reglum um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lagðar fram og samþykktar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 170. fundur - 06.02.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram

Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn breyttar reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs, eins og þær lágu fyrir fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Félagsmálanefnd - 122. fundur - 28.10.2013

Nefndin samþykkir drög að breytingum á gildandi reglum félagsmálanefndar um fjárhagsaðstoð.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 186. fundur - 06.11.2013

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.