Stefna félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs/ Fjarðabyggðar

Málsnúmer 201110029

Félagsmálanefnd - 124. fundur - 22.01.2014

Sameiginleg stefna Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og Fjarðarbyggðar tekin til umræðu. Formaður nefndarinnar á forgöngu um að boða til sameiginlegs fundar með félagsmálanefndum beggja sveitarfélaganna og starfsmönnum þeirra þar sem stefnan verður tekin til umfjöllunar.

Félagsmálanefnd - 127. fundur - 14.05.2014

Sameiginleg stefna félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og Fjarðarbyggðar tekin til umfjöllunar. Hún hefur stuðlað að góðu samstarfi þjónustusvæðanna. Nefndin leggur til að stefnan verið tekin til umfjöllunar á haustdögum 2014.

Félagsmálanefnd - 128. fundur - 09.07.2014

Sameiginleg stefna félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og Fjarðarbyggðar lögð fram til kynningar.