Málsnúmer 201609106
Málsnúmer 201606004
Málsnúmer 201501006
Fundi slitið - kl. 15:30.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Þar var meðal annars nokkuð fjallað um kynjaða áætlunargerð hjá sveitarfélögum, en það er hlutur sem sveitarstjórnum ber að hafa í huga við gerð fjárhagsáætlana.
Einnig var rætt um kynjafræðikennslu í skólum og nauðsyn þess að styðja við kennara í þeirra umfjöllun og kennslu.
Jafnréttisnefnd beinir því til fræðslunefndar að á sameiginlegum fræðsludegi skólanna verði fenginn fyrirlesari sem fjalli um kynjafræði og kennslu í henni á leik- og grunnskólastigi. Má þar benda á Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur, sem er starfandi kynjafræðikennari í Borgarholtsskóla.
Fram kom hjá Kristínu að hún teldi líka mjög mikilvægt að fulltrúar jafnréttisnefndar gætu mætt á landsfundina og að áætlað væri fyrir þeim kostnaði sem af því hlýst í fjárhagsáætlun jafnréttisnefnda.