Félagsmálanefnd

145. fundur 29. júní 2016 kl. 12:30 - 13:15 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Halldóra Arngrímsdóttir varamaður
  • Birkir Pálsson fundarritari
Fundargerð ritaði: Birkir Pálsson Verkefnisstjóri

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201606118Vakta málsnúmer

Niðurstaða skv. bókun.

2.Jafnt búsetuform barna

Málsnúmer 201605043Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Tilkynning vegna umsókna sveitarfélaga um framlög vegna sölu félagslegra íbúða á almennum markaði

Málsnúmer 201606084Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016

Málsnúmer 201605076Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Formanni falið að fylgja eftir beiðni nefndarinnar frá því í fyrra um að rekstur málaflokks fatlaðs fólks verði tekin til umfjöllunar á aðalfundi SSA.

Fundi slitið - kl. 13:15.