Á fundinn undir þessum lið mættu Anna Lísa Rúnarsdóttir og Guðmundur Lúther Hafsteinsson frá Þjóðminjasafni Íslands og Elsa Guðný Björgvinsdóttir, Maríanna Jóhannsdóttir, Gunnhildur Ingvarsdóttir, Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar og Þórdís Sveinsdóttir frá Minjasafni Austurlands.
Fulltrúar Þjóðminjasafnisins fóru yfir viðgerðir og uppbyggingu á Galtastöðum fram undanfarin misseri, en gert er ráð fyrir að hægt verði að opna bæinn fyrir gesti árið 2017. Ræddir voru möguleikar á samstarfi á milli Þjóðminjasafnsins og Minjasafnsins um rekstrarfyrkomulag hússins.
Atvinnu- og menningarnefnd fagnar framkvæmdum við enduruppbyggingu húsa á Galtastöðum. Gert er ráð fyrir að Minjasafn Austurlands leggi fram hugmyndir um opnun og umsjón staðarins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
2.Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum/Styrkumsókn
Fyrir liggja drög að greinargerð sem ber heitið Austurland in our mind, og er greining og áæltun um verkefnið Áfangastaðurinn Austurland, sem unnið er undir forystu Austurbúar í samstarfi við sveitarfélög á Austurlandi og fleiri aðila. Einnig skjal með tillögum um vörumerki (brand) fyrir Austurland.
Fulltrúar Þjóðminjasafnisins fóru yfir viðgerðir og uppbyggingu á Galtastöðum fram undanfarin misseri, en gert er ráð fyrir að hægt verði að opna bæinn fyrir gesti árið 2017. Ræddir voru möguleikar á samstarfi á milli Þjóðminjasafnsins og Minjasafnsins um rekstrarfyrkomulag hússins.
Atvinnu- og menningarnefnd fagnar framkvæmdum við enduruppbyggingu húsa á Galtastöðum. Gert er ráð fyrir að Minjasafn Austurlands leggi fram hugmyndir um opnun og umsjón staðarins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.