Fjárhagsáætlun tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs 2021

Málsnúmer 202005073

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 289. fundur - 12.05.2020

Fræðslunefnd vísar fjárhagsáætluninni til endanlegrar afgreiðslu fjárhagsáætlunar fræðslusviðs.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 290. fundur - 26.05.2020

Fræðslustjóri fór yfir fyrirliggjandi drög að fjárhagsáætlun fyrir tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs. Fræðslunefnd leggur til að gjaldskrá tónlistarskóla frá og með skólaárinu 2020-2021 verði hækkuð um 2.5%. Fjárhagsáætlun tónlistarskóla með þeirri hækkun tónlistarskólagjalda vísað til heildarafgreiðslu fræðslumála undir lið 6 á dagskrá fundarins.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.