Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á lögbýlinu Flúðum á Fljótsdalshéraði.
Umhverfis - og framkvæmdanefnd frestar máli þar til niðustaða Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna tilkynningarskyldra framkvæmda í C flokk liggur fyrir.
Í umfjöllun umhverfis- og framkvæmdanefndar kom fram að tillagan heyrir undir C flokk í mati á umhverfisáhrifum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur tekið ákvörðun um að umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar á Flúðum skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt lögum nr. 106/2000.
Vísað til næsta fundar.