Fyrir liggja umsóknir um styrki íþrótta- og tómstundanefndar sem auglýstir voru til umsóknar í mars með umsóknarfresti til og með 15. apríl 2019.
Alls bárust fimm umsóknir um styrki.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt: - Sumarnámskeið félagsmiðstöðvarinnar Nýungar, kr. 200.000 - Forvarnadagur á Héraði, umsækjandi félagsmiðstöðin Nýung, kr. 250.000 - Æskulýðsstarf Freyfaxa, umsækjandi Ellen Thamdrup, kr. 200.000 - Götuhjólreiðar, umsækjandi Umf. Þristur, kr. 200.000 - Styrkur til IronMan keppanda Fljótsdalshéraðs, umsækjandi Svanhvít Antonsdóttir, kr.30.000
Fyrir liggja umsóknir um styrki íþrótta- og tómstundanefndar sem auglýstir voru til umsóknar með umsóknarfrest til og með 15. október 2019.
Alls bárust níu umsóknir um styrki en samþykkt var að styrkja átta þeirra.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt: - Tour De Ormurinn, umsækjandi UÍA, kr. 130.000 - Urriðavatnssund, umsækjandi Urriðavatnssund, kr. 100.000 - Náttúruhlaupanámskeið, umsækjandi Umf. Þristur, kr. 40.000 - Fjallahjólanámskeið, umsækjandi Umf. Þristur, kr. 30.000 - Afrekshópur fimleikadeildar Hattar, ME og UÍA, umsækjandi Fimleikadeild Hattar, kr. 150.000 - Meistaraflokkur kvenna í körfubolta, umsækjandi Körfuknattleiksdeild Hattar, kr. 400.000 - Stúdíó í ME, umsækjandi Foreldra- og hollvinafélag Menntaskólans á Egilsstöðum, kr. 75.000 - Skíðagöngukennsla, umsækjandi Skíðafélagið í Stafdal, kr. 200.000
Fyrir liggja umsóknir um styrki íþrótta- og tómstundanefndar sem auglýstir voru til umsóknar með umsóknarfrest til og með 15. mars 2020.
Alls bárust níu umsóknir um styrki en samþykkt var að styrkja fimm þeirra.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt: - Sumarbúðir KMA 2020 - Ævintýraflokkur, umsækjandi Kirkjumiðstöð Austurlands, kr. 100.000 - Tour de Ormurinn 2020, umsækjandi UÍA, kr. 150.000 - Ævintýra- og náttúruferðir fjölskyldunnar, umsækjandi Lífheimur ehf., kr. 150.000 - Stofnun rafíþróttadeildar, umsækjandi Sigrún Jóna Hauksdóttir, kr. 500.000 - Vetrareiðnámskeið fyrir krakkar, umsækjandi Freyfaxi Æskuliðsstarfsemi, kr. 150.000
Alls bárust fimm umsóknir um styrki.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt:
- Sumarnámskeið félagsmiðstöðvarinnar Nýungar, kr. 200.000
- Forvarnadagur á Héraði, umsækjandi félagsmiðstöðin Nýung, kr. 250.000
- Æskulýðsstarf Freyfaxa, umsækjandi Ellen Thamdrup, kr. 200.000
- Götuhjólreiðar, umsækjandi Umf. Þristur, kr. 200.000
- Styrkur til IronMan keppanda Fljótsdalshéraðs, umsækjandi Svanhvít Antonsdóttir, kr.30.000
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.