Samþykkt um hundahald í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands

Málsnúmer 201904008

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 110. fundur - 10.04.2019

Við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps þurfti hið nýja sveitarfélag að setja sér nýjar samþykktir skv. sveitarstjórnarlögum. Samþykkt um hundahald er ein af þessum samþykktum sem þarf að setja.

Frestað


Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 111. fundur - 02.05.2019

Við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps þurfti hið nýja sveitarfélag að setja sér nýjar samþykktir skv. sveitarstjórnarlögum. Samþykkt um hundahald er ein af þessum samþykktum sem þarf að setja.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur verkefnisstjóra umhverfismála að koma athugasemdum á framfæri við Heilbrigðisnefnd Austurlands.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 297. fundur - 19.06.2019

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa málinu á ný til afgreiðslu hjá umhverfis- og framkvæmdanefnd.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 117. fundur - 28.08.2019

Samþykkt um hundahald í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands

Vísað til næsta fundar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118. fundur - 11.09.2019

Lögð eru fram til staðfestingar drög að samþykkt um hundahald í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki fyrirliggjandi drög.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.