Ferjukíll - lóðir

Málsnúmer 201902035

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 106. fundur - 13.02.2019

Ósk um niðurfellingu lóða úr fasteignaskrá.

Frestað

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 132. fundur - 13.05.2020

Fyrir liggur ósk um niðurfellingu á lóðum við Ferjukíl.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd fór yfir hvað felst í því að fella út lóðir, farið var yfir þrjá möguleika í stöðunni.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd áréttar að nefnd hefur ekki heimild til lækkunar eða niðurfellingar á fasteignagjöldum og leggur því til að fundað verið með málsaðilum um máli fyrir næsta fund.

Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 134. fundur - 10.06.2020

Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur ósk um niðurfellingu á lóðum við Ferjukíl.

Umhverfis- og framvkæmdanefnd áréttar að nefndin hefur ekki heimild til lækkunar eða niðurfellingar fasteignagjalda.

Nefndin leggur því til að farið verði yfir með landeigendum hvernig staðið verði að niðurfellingu á landnúmeri og hverju það skili landeiganda.

Vilji landeigandi sameina lóðir er skipulags- og byggingarfulltrúa falið að verða við þeirri ósk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.