Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga

Málsnúmer 201712094

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 411. fundur - 08.01.2018

Lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Bæjarráð frestar umfjöllun til næsta fundar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 412. fundur - 15.01.2018

Fram kom að félagsmálanefnd Fljótsdalshéraðs mun veita umsögn um frumvarpið fyrir hönd sveitarfélagsins.

Félagsmálanefnd - 161. fundur - 16.01.2018

Sjá bókun við lið númer 1.