Heilsueflandi samfélag, tilmæli frá stýrihópi

Málsnúmer 201710106

Atvinnu- og menningarnefnd - 58. fundur - 06.11.2017

Fyrir liggur frá stýrihópi Heilsueflandi samfélags á Fljótsdalshéraði bréf dagsett 28. september 2017, þar sem nefndir og ráð sveitarfélagsins eru minnt á að hafa sjónarmið heilsueflingar í sinni víðustu mynd í huga við gerð starfsáætlana.

Atvinnu- og menningarnefnd þakkar ábendinguna. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 36. fundur - 22.11.2017

Fyrir liggur frá stýrihópi Heilsueflandi samfélags á Fljótsdalshéraði bréf dagsett 28. september 2017, þar sem nefndir og ráð sveitarfélagsins eru minnt á að hafa sjónarmið heilsueflingar í sinni víðustu mynd í huga við gerð starfsáætlana.

íþrótta- og tómstundanefnd þakkar ábendinguna. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Fyrir liggur bréf frá stýrihópi Heilsueflandi samfélags á Fljótsdalshéraði dagsett 28. september 2017, þar sem nefndir og ráð sveitarfélagsins eru minnt á að hafa sjónarmið heilsueflingar í sinni víðustu mynd í huga við gerð starfsáætlana.


Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar ábendinguna. Að öðru leiti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 62. fundur - 23.11.2017

Fyrir liggur bréf frá stýrihópi Heilsueflandi samfélags á Fljótsdalshéraði, dagsett 28. september 2017, þar sem nefndir og ráð sveitarfélagsins eru minnt á að hafa sjónarmið heilsueflingar í sinni víðustu mynd í huga við gerð starfsáætlana.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs þakkar ábendinguna. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.