Innkaupareglur Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201709051

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 398. fundur - 18.09.2017

Ræddar innkaupareglur Fjótsdalshéraðs og nýtt regluverk í kringum opinber innkaup sveitarfélaga.

Einnig lagt fram bréf frá Ríkiskaupum um aðild að rammasamningi og drög að nýjum samningi þar um. Bæjarráð samþykkir að gengið verði að nýjum samningi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 411. fundur - 08.01.2018

Vísað til næsta bæjarráðsfundar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 428. fundur - 28.05.2018

Lögð fram endanleg drög að breyttum innkaupareglum fyrir Fljótsdalshérað, en unnið hefur verið að ednurgerð þeirra með tilliti til breytinga á lögum um opinber innkaup.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að innkaupareglurnar verði samþykktar, eins og þær liggja hér fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.