Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2017 - 2018

Málsnúmer 201708078

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 395. fundur - 28.08.2017

Ræddar hugmyndir um útfærslu á viðtalstímum bæjarfulltrúa og almennt um aðgengi íbúa að kjörnum fulltrúum og stjórnendum sveitarfélagsins.

Ákveðið að vinna frekar að hugmyndum að útfærslu viðtalstímum og ræða málið áfram á næsta fundi bæjarráðs.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 396. fundur - 04.09.2017

Bæjarráð samþykkir að taka saman yfirlit yfir viðtalstíma bæjarfulltrúa á komandi vetri, í samræmi við umræður á fundinum, sem lagt verði fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 404. fundur - 30.10.2017

Ræddar hugmyndir að dagsetningu á bæjarstjórnarbekknum, sem til stóð að halda 19. okt. sl. en féll niður.

Stefnt verði að því að hafa bæjarstjórnarbekkinn í desember.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.