Kerfisáætlun Landsnets 2017-2026

Málsnúmer 201705019

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 69. fundur - 10.05.2017

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur kynnt sér efni matsskýrslunar og hefur engar ábendingar fram að færa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 73. fundur - 12.07.2017

Fyrir liggur Kerfisáætlun 2017-2026 - Viðbrögð við athugasemdum við matslýsingu.

Lagt fram til kynningar.