Fyrir liggur fundarboð ásamt ársskýrslu og ársreikningi vegna aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem haldinn verður í Safnahúsinu í Neskaupstað 3. nóvember 2016.
Atvinnu og menningarnefnd leggur til að atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi verði fulltrúi Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Fyrir liggur fundarboð, ásamt ársskýrslu og ársreikningi, vegna aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem haldinn verður í Safnahúsinu í Neskaupstað 3. nóvember 2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að Óðinn Gunnar Óðinsson atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi verði fulltrúi Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Héraðsskjalasafns Austfirðinga og fari þar með umboð og atkvæði sveitarfélagsins. Varamaður hans verði Guðmundur Sveinsson Kröyer.
Atvinnu og menningarnefnd leggur til að atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi verði fulltrúi Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.