Ruth Magnúsdóttir skólastjóri kynnti málið og lagði fram beiðni um heimild til ráðningar vegna aukinnar, ófyrirséðrar stuðningsþarfar. Um er að ræða u.þ.b. 65% stöðuhlutfall sem þyrfti að bregðast við sem fyrst.
Fræðslunefnd fellst fyrir sitt leyti á framangreinda beiðni. Leitast verður við að viðbótarkostnaður rúmist innan fjárhagsáætlunar skólans.
Ruth Magnúsdóttir skólastjóri kynnti málið fyrir fræðslunefnd og lagði fram beiðni um heimild til ráðningar vegna aukinnar, ófyrirséðrar stuðningsþarfar. Um er að ræða u.þ.b. 65% stöðuhlutfall sem þyrfti að bregðast við sem fyrst.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn framangreinda beiðni. Leitast verður við að viðbótarkostnaður rúmist innan fjárhagsáætlunar skólans.
Fræðslunefnd fellst fyrir sitt leyti á framangreinda beiðni. Leitast verður við að viðbótarkostnaður rúmist innan fjárhagsáætlunar skólans.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.