Starfsmannamál 2016

Málsnúmer 201603119

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 43. fundur - 22.03.2016

Til umræðu eru starfsmannamál. Björn Ingimarsson bæjarstjóri kynnir málið.Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar Birni kynninguna.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 45. fundur - 12.04.2016

Til umræðu eru starfsmannamál. Björn Ingimarsson bæjarstjóri kynnir málið.

Gengið hefur verið frá ráðningu skipulags- og byggingarfulltrúa. Vífill Björnsson byggingarfræaðingur hefur verið ráðinn í stöðuna og hefur hann störf um mánaðarmótin apríl/maí.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 20.04.2016

Fram kom á fundi umhverfis- og mannvirkjanefndar að gengið hefur verið frá ráðningu skipulags- og byggingarfulltrúa. Vífill Björnsson byggingarfræðingur hefur verið ráðinn í stöðuna og hefur hann störf um mánaðarmótin apríl/maí.