Erindi dagsett 26.02.2016 þar sem Yrkjusjóður, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna framlaga sjóðsins til plöntukaupa, en í gegn um tíðina hafa skólar nokkurra sveitarfélaga fengið úthlutað trjáplöntum úr sjóðnum.
Erindi dagsett 26.02.2016 þar sem Yrkjusjóður, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna framlaga sjóðsins til plöntukaupa, en í gegn um tíðina hafa skólar nokkurra sveitarfélaga fengið úthlutað trjáplöntum úr sjóðnum. Málið var áður á dagskrá 09.03.2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið, en þar sem nefndin hefur ekki fjármagn til styrkveitinga þá sér hún sér ekki fært að verða við erindinu. Nefndin óskar eftir því við bæjarstjórn að fundin verði leið til að styrkja verkefnið.
Erindi dagsett 26.02. 2016 þar sem Yrkjusjóður, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna framlaga sjóðsins til plöntukaupa, en í gegn um tíðina hafa skólar nokkurra sveitarfélaga fengið úthlutað trjáplöntum úr sjóðnum. Málið var áður á dagskrá 09.03. 2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að vísa málinu til bæjarráðs til frekari skoðunar.
Málinu frestað til næsta fundar.