Fundarboð aðalfundur HAUST 2015.

Málsnúmer 201510012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 313. fundur - 05.10.2015

Lagt fram fundarboð aðalfundar HAUST sem haldinn verður í Hoffelli Hornafirði miðvikudaginn 28. okt. kl. 14:00.

Bæjarráð samþykkir að Árni Kristinsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum og Sigrún Blöndal verði hans varamaður.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Lagt fram fundarboð aðalfundar HAUST sem haldinn verður í Hoffelli Hornafirði miðvikudaginn 28. okt. kl. 14:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Árni Kristinsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum og að Sigrún Blöndal verði hans varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 35. fundur - 11.11.2015

Lögð er fram fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2015, haldinn 28. október 2015.

Lagt fram til kynningar.