Fyrir liggja drög að breytingum á samningi um stuðning við afreksfólk í íþróttum.
Íþrótta og tómstundanefnd leggur til að samningurinn nái til allra íþróttafélaga á Fljótsdalshéraði sem eru aðilar að UÍA. Miðað verði við að þrjátíu einstaklingar geti á ársgrundvelli nýtt sér þennan stuðning.
Fyrir liggja drög að breytingum á samningi um stuðning við afreksfólk í íþróttum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að samningurinn nái til allra íþróttafélaga á Fljótsdalshéraði sem eru aðilar að UÍA. Miðað verði við að þrjátíu einstaklingar geti á ársgrundvelli nýtt sér þennan stuðning.
Íþrótta og tómstundanefnd leggur til að samningurinn nái til allra íþróttafélaga á Fljótsdalshéraði sem eru aðilar að UÍA. Miðað verði við að þrjátíu einstaklingar geti á ársgrundvelli nýtt sér þennan stuðning.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.