Samstarf um þróunarverkefni í leik- og grunnskóla

Málsnúmer 201506134

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 08.12.2015

Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, deildarstjóri í Egilsstaðaskóla, mætti á fund nefndarinnar og kynnti verkefni varðandi samstarf um þróunarverkefni í leik- og grunnskóla sem hún og Guðmunda Vala Jónasdóttir leikskólastjóri í Hádegishöfða unnu saman í námi í Háskóla Íslands.