Lögð er fram samþykkt um fráveitur á Fljótsdalshéraði til endurskoðunar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vinna við endurskoðun samþykktarinnar verði unnin í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Austurlands og Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
Erindi dagsett 12. mars 2016 þar sem Helga Hreinsdóttir f.h. Heilbrigðiseftirsits Austurlands, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins og Hitaveitu Egilsstaða og Fella, þannig að ekki orki tvímælis að kröfu HAUST um forhreinsun fráveitunnar byggist á styrkum grunni. Óskað er eftir að í fráveitusamþykktinni verði sett ákvæði um hámark olíu, fitu, lífrænna efna o.þ.h. sem losa má inn á fráveitukerfi sveitarfélagsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd styður það að í nýrri fráveitusamþykkt fyrir sveitarfélagið verði sett inn ákvæði um hámark olíu, fitu, lífrænna efna o.þ.h. sem losa má inn á fráveitukerfi sveitarfélagsins.
Erindi dagsett 12. mars 2016 þar sem Helga Hreinsdóttir f.h. Heilbrigðiseftirlits Austurlands, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins og Hitaveitu Egilsstaða og Fella, þannig að ekki orki tvímælis að kröfu HAUST um forhreinsun fráveitunnar byggist á styrkum grunni. Óskað er eftir að í fráveitusamþykktinni verði sett ákvæði um hámark olíu, fitu, lífrænna efna o.þ.h. sem losa má inn á fráveitukerfi sveitarfélagsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og styður það að í nýrri fráveitusamþykkt fyrir sveitarfélagið verði sett inn ákvæði um hámark olíu, fitu, lífrænna efna o.þ.h. sem losa má inn á fráveitukerfi sveitarfélagsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vinna við endurskoðun samþykktarinnar verði unnin í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Austurlands og Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.