Boðun varamanna á nefndarfundi og afgreiðsluheimildir nefnda

Málsnúmer 201503077

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 288. fundur - 16.03.2015

Samþykkt að fresta málinu til næsta fundar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 289. fundur - 23.03.2015

Bæjarráð samþykkir að fela Stefáni Boga Sveinssyni og Sigrúnu Blöndal að fara yfir og skýra verklag við bókun nefnda og bæjarstjórnar í tengslum við fullnaðarafgreiðslu mála.