Til umræðu er hvernig samskiptum við fulltrúa Landsvirkjunar um hin ýmsu mál skuli háttað.
Árni Óðinsson frá Landsvirkjun sat fundinn undir þessum lið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis-og framkvæmdanefnd þakkar Árna fyrir komuna og samþykkir að fulltrúi Landsvirkjunar mæti á fund nefndarinnar að lágmarki tvisvar á ári þ.e. vor og haust til að fara yfir stöðu mála.
Málinu frestað.