Fyrir liggja umsóknir til Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 1. mars 2015. Umsóknirnar verða teknar til afgreiðslu á næsta fundi nefndarinnar.
Fyrir liggja sjö umsóknir til Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 1. mars 2015. Samtals var sótt um styrki að upphæð kr. 11.945.000 en 2.200.000 voru til úthlutunar. Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að eftirfarandi verkefni hljóti styrk úr Atvinnumálasjóði:
Ormurinn langi, leiðsögð gönguferð um gamla þorpið á Egilsstöðum. Umsækjandi Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Styrkupphæð kr. 200.000.
Ræktun hafþyrnis. Umsækjandi Jana Janickova. Styrkupphæð kr. 200.000.
Rekstrar- og markaðsrannsókn vegna stofnunar bruggverksmiðju. Umsækjandi Karl S. Lauritzson. Styrkupphæð kr. 800.000.
Viðarkurlari. Umsækjandi Félag skógarbænda á Héraði. Styrkupphæð kr. 300.000.
Gerð viðskipta- og kostnaðaráætlunar vegna Ylstrandar. Umsækjandi Ylströndin ehf. Styrkupphæð kr. 300.000.
Menningartengd ferðaþjónusta á Mjóanesi. Umsækjandi Elsa Björg Reynisdóttir. Styrkupphæð kr. 400.000.
Fyrir lágu sjö umsóknir til Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 1. mars 2015. Samtals var sótt um styrki að upphæð kr. 11.945.000 en 2.200.000 voru til úthlutunar. Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að eftirfarandi verkefni hljóti styrk úr Atvinnumálasjóði:
Ormurinn langi, leiðsögð gönguferð um gamla þorpið á Egilsstöðum. Umsækjandi Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Styrkupphæð kr. 200.000.
Ræktun hafþyrnis. Umsækjandi Jana Janickova. Styrkupphæð kr. 200.000.
Rekstrar- og markaðsrannsókn vegna stofnunar bruggverksmiðju. Umsækjandi Karl S. Lauritzson. Styrkupphæð kr. 800.000.
Viðarkurlari. Umsækjandi Félag skógarbænda á Héraði. Styrkupphæð kr. 300.000.
Gerð viðskipta- og kostnaðaráætlunar vegna Ylstrandar. Umsækjandi Ylströndin ehf. Styrkupphæð kr. 300.000.
Menningartengd ferðaþjónusta á Mjóanesi. Umsækjandi Elsa Björg Reynisdóttir. Styrkupphæð kr. 400.000.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir framangreinda tillögu atvinnu- og menningarnefndar að úthlutun styrkja úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs árið 2015.
Samþykkt með 8 atkvæðum, en 1 var fjarverandi (SBS)