Fyrirkomulag úthlutunar menningarstyrkja

Málsnúmer 201502147

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 15. fundur - 09.03.2015

Farið yfir fyrirkomulag úthlutunar menningarstyrkja. Málið verður tekið upp aftur á næsta fundi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 16. fundur - 23.03.2015

Málið var áður á dagskrá síðasta fundar nefndarinnar.

Atvinnu- og menningarnefnd óskar eftir umfjöllun vinnuhóps um menningarstefnu um úthlutun fjár til menningarstyrkja og felur starfsmanni að undirbúa tillögur að reglum sem lagðar verði fyrir nefndina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.